Banner image

Fyrirtækjaþjónusta

Þínar ferðir í öruggum höndum
Þjónustum viðskiptaferðir frá hugmynd til heimkomu image

Þjónustum viðskiptaferðir frá hugmynd til heimkomu

Feria veitir framúrskarandi þjónustu með hagkvæmni, fagmennsku og persónulega nálgun að leiðarljósi. Við byggjum á áralangri reynslu og erum leiðandi ferðaskrifstofa í viðskiptaferðum.

 • Viðskiptaþjónusta Feria býður fyrirtækjum faglega þjónustu við bókun og utanumhald viðskiptaferða.
 • Feria býr yfir reynslumiklu teymi og er leiðandi í þjónustu við viðskiptaferðir á Íslandi.
 • Ferðaráðgjafar aðstoða með sérsniðnar lausnir fyrir viðskiptaferðir.
 • Við bjóðum fyrirtækjum einfaldar og hagkvæmar leiðir.
 • Við bjóðum upp á neyðarnúmer allan sólarhringinn fyrir samningsbundin fyrirtæki.
 • Við erum með samninga við helstu flugfélög í heimi.
Ferðalög þíns fyrirtækis er okkar sérsvið image

Ferðalög þíns fyrirtækis er okkar sérsvið

Feria hefur á að skipa teymi sérfræðinga sem býr yfir mikilli reynslu og sérhæfir sig í að velja þægilegustu og hagstæðustu ferðir sem í boði eru.

 • Áreiðanleiki og öryggi í ferðaskipulagningu og flugtengingum.
 • Ferðaráðgjafar okkar hafa persónulega umsjón með þínu fyrirtæki.
 • Plön breytast og ferðaráðgjafar okkar eru þér innan handar og taka mið af þínum óskum og möguleikum.
 • Okkar þekking er þinn tímasparnaður við skipulag og utanumhald viðskiptaferða.
 • Við bjóðum fyrirtækjum hagstæða hótel- og bílaleigusamninga.
 • Við tryggjum viðskiptavinum okkar bestu mögulegu fargjöld og þægilegan ferðamáta.

Hagnýtar upplýsingar

Fólkið okkar

card section image

Soffía Helgadóttir

Forstöðumaður

card section image

Soffía Rut Þórisdóttir

Sölu- og verkefnastjóri

card section image

Elísabet Anna Sigurðardóttir

Ferðaráðgjafi

card section image

Guðbjörg Auðunsdóttir

Ferðaráðgjafi

card section image

Lovísa María Gunnarsdóttir

Ferðaráðgjafi

card section image

Sonja Einarsdóttir

Ferðaráðgjafi

card section image

Þorbjörg Dögg Árnadóttir

Ferðaráðgjafi

card section image

Þóra Björk Halldórsdóttir

Ferðaráðgjafi

card section image

Andrés Jónsson

Framkvæmdastjóri