Banner image

Einstaklingsþjónusta

Tryggðu þér hugarró og hagkvæmni
Við gerum það flókna einfalt image

Við gerum það flókna einfalt

Feria veitir framúrskarandi þjónustu með hagkvæmni, fagmennsku og persónulega nálgun að leiðarljósi. Einstaklingsþjónusta Feria er veitt í síma, tölvupósti eða á skrifstofu okkar í Skógarhlíð 12.

  • Áreiðanleiki og öryggi í ferðaskipulagningu, tengingum í flugi og greiðslum.
  • Ferðaráðgjafar eru sérfræðingar í að sinna þér, taka mið af þínum óskum, breytingum og möguleikum.
  • Ferðaráðgjafar okkar aðstoða þig við að finna bestu samsetningu á flugi og öðru sem mætir þínum óskum.
  • Feria er með samninga við öll helstu flugfélög heims um hagstæð fargjöld og tengingar.
  • Plön breytast. Við bjóðum upp á sveigjanleika varðandi þjónustu og ferðalag.
  • Við erum með samstarfssamninga við helstu flugfélög svo þú getir notið bestu mögulegu flugleiða og kjara á ferð þinni innan landa og á milli heimsálfa.

Aðalskrifstofur Feria Travel
Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Opnunartími: Mán. - fös. frá 9:00 til 16:00

Sími: 570 4444
Tölvupóstur: [email protected]
Kt. 551105-0590

Vantar þig aðstoð eða upplýsingar?
Ekki hika við að vera í bandi.

©2008-2024 Feria | Allur réttur áskilinn. | Icelandair | Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík