Banner image

Fyrirtækjaþjónusta

Þínar ferðir í öruggum höndum
Þjónustum viðskiptaferðir frá hugmynd til heimkomu image

Þjónustum viðskiptaferðir frá hugmynd til heimkomu

Feria veitir framúrskarandi þjónustu með hagkvæmni, fagmennsku og persónulega nálgun að leiðarljósi. Við byggjum á áralangri reynslu og erum leiðandi ferðaskrifstofa í viðskiptaferðum.

 • Viðskiptaþjónusta Feria býður fyrirtækjum faglega þjónustu við bókun og utanumhald viðskiptaferða.
 • Feria býr yfir reynslumiklu teymi og er leiðandi í þjónustu við viðskiptaferðir á Íslandi.
 • Ferðaráðgjafar aðstoða með sérsniðnar lausnir fyrir viðskiptaferðir.
 • Við bjóðum fyrirtækjum einfaldar og hagkvæmar leiðir.
 • Við bjóðum upp á neyðarnúmer allan sólarhringinn fyrir samningsbundin fyrirtæki.
 • Við erum með samninga við helstu flugfélög í heimi.
Ferðalög þíns fyrirtækis er okkar sérsvið image

Ferðalög þíns fyrirtækis er okkar sérsvið

Feria hefur á að skipa teymi sérfræðinga sem býr yfir mikilli reynslu og sérhæfir sig í að velja þægilegustu og hagstæðustu ferðir sem í boði eru.

 • Áreiðanleiki og öryggi í ferðaskipulagningu og flugtengingum.
 • Ferðaráðgjafar okkar hafa persónulega umsjón með þínu fyrirtæki.
 • Plön breytast og ferðaráðgjafar okkar eru þér innan handar og taka mið af þínum óskum og möguleikum.
 • Okkar þekking er þinn tímasparnaður við skipulag og utanumhald viðskiptaferða.
 • Við bjóðum fyrirtækjum hagstæða hótel- og bílaleigusamninga.
 • Við tryggjum viðskiptavinum okkar bestu mögulegu fargjöld og þægilegan ferðamáta.

Aðalskrifstofur Feria Travel
Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Opnunartími: Mán. - fös. frá 9:00 til 16:00

Sími: 570 4444
Tölvupóstur: [email protected]
Kt. 551105-0590

Vantar þig aðstoð eða upplýsingar?
Ekki hika við að vera í bandi.

©2008-2024 Feria | Allur réttur áskilinn. | Icelandair | Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík